Hvolpa- og grunnnámskeið hefst 29. apríl kl. 18, og kl. 19, kennt er á mánudögum og miðvikudögum. Vegna sérstakra aðstæðna eru nokkur pláss enn laus á þessu námskeiði. Skráning stendur yfir. Hægt er að skrá á vefsíðunni eða hafa samband við Völu hundaþjálfara í gegnum tölvupóst [email protected] eða í gegnum síma 820-6993/5650407.
0 Comments
Leave a Reply. |