Hlýðninámskeið hefst mánudaginn 3. febrúar kl. 20:00. Mögulega verður síðan kennt kl. 19, sjá neðar. Kennt er í bílageymslunni undir Firði í Hafnarfirði. Hver tími er tæp klukkustund. Námskeiðið kostar kr. 30.000. Staðfesta þarf þátttöku með greiðslu inn á eftirfarandi reikning: 0545-26-100151, 2804605679, setja nafn hundsins í skýringu. Greiðsla þarf að berast a.m.k. viku fyrir námskeiðið. Hægt er að skrá á vefsíðunni undir skráning eða senda tölvupóst til hundaþjálfara [email protected] með eftirfarandi upplýsingum: Eigandi hunds, kennitala, heimilisfang, póstnr./staður, sími, nafn hunds, fæðingardagur og hundategund. Þeir sem voru búnir að skrá sig eru beðnir um að staðfesta þátttöku með greiðslu og sömu upplýsingum. Kennt verður á eftirtöldum dögum:
0 Comments
Leave a Reply. |