Skáning stendur yfir á hvolpa- og grunnnámskeið sem hefst 11. nóvember. Kennsla fer fram í Hafnarfirði, 2x í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl. 18 og kl.19. Þetta er síðasta námskeið fyrir áramót og eru eitt til tvö plás enn laus. Allir hundar velkomnir.
Hægt er að skrá á vefsíðunni undir skráning eða senda tölvupóst til hundaþjálfara, [email protected] einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 565-0407 / 8206993.
1 Comment
Vala Friðriksdóttir
11/1/2019 02:30:47 am
Komið þið sæl. Ég er með 1 1/2 hund (border collie/íslenskur) sem við tókum að okkur fyrir nokkrum mánuðum. Hann kom frá Vestmannaeyjum og hefur aldrei farið á hundanámskeið. Gæti hann passað á þetta námskeið?
Reply
Leave a Reply. |