Næsta hvolpa- og grunnnámskeið hefst miðvikudaginn 4. júní kl. 18.
Þetta er síðasta námskeið fyrir sumarfrí. Kennt er 2x í viku á mánudögum og miðvikudögum. Kennsla fer fram í Hafnarfirði, alls 9 skipti og að mestu leyti kennt úti en fer eftir veðri. Skráning stendur yfir, allir hundar velkomnir. Hægt er að skrá sig undir tenglinum hér fyrir neðan eða hafa samband við hundaþjálfara. Skráning og upplýsingar: www.hundaskolinn.is/skraacutening-vereth--greiethslumaacuteti.html Vinsamlegast hafið samband við Völu hundaþjálfara á [email protected] ef þú færð ekki svar fljótlega eftir skráningu til að kanna hvort skráning hafi skilað sér eða fá upplýsingar í síma 565-0407 / 8206993.
0 Comments
Leave a Reply. |