Þar sem biðlisti er á hvolpa- og grunnnámskeiðið 11. október hefur verið ákveðið að bjóða upp á annað námskeið sem hefst 9. október kl.19:15. Kennt 2x í viku, mán/mið. Skráning stendur yfir. Staðfesta þarf þátttöku með greiðslu. Vinsamlegast hafið samband við hundaþjálfara í gegnum tölvupóst: [email protected] og óskið eftir upplýsingum um greiðslumáta.
0 Comments
Leave a Reply. |