Hundaskólinn
Valgerður Júlíusdóttir (Vala) er eigandi og kennari við Hundaskólann einnig hefur hún kennt á námskeiðum fyrir Hundaskóla Hundaræktarfélags Íslands síðastliðinn þrjátíu ár. Valgerður byrjaði í hundunum árið 1995 þegar hún fór með sinn fyrsta hund á hundanámskeið hjá Hundaskóla Hundaræktarfélags Íslands, fljótlega eftir það varð hún nemi hjá Hundaskóla HRFÍ og
Hundaskólanum á Bala í Garðabæ. Upp frá því hefur Vala verið að kenna á hvolpa-, grunn- og hlýðninámskeiðum ásamt sýningarþjálfun.
Hundaskólanum á Bala í Garðabæ. Upp frá því hefur Vala verið að kenna á hvolpa-, grunn- og hlýðninámskeiðum ásamt sýningarþjálfun.