Upplýsingar um Völu hundaþjálfara
Vala á hundasýningu með Lillý
Vala er menntaður hundaþjálfari frá Hundaræktarfélagi Íslands. Auk þess er hún með meistaragráðu M.Ed í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun menntastofnana, B.Sc í viðskiptafræði og diplómu í stjórnsýslufræðum.
Helsta áhugamál eru hundar og skóla- og uppeldismál. Vala hefur átt hunda í yfir 30 ár og fjölskyldan átt nokkra afghan hunda og írska seta.
Valgerður var framkvæmdastjóri Hundaræktarfélags Íslands frá 2008-2013. Hún er virkur meðlimur í HRFÍ með samþykkt ræktunarnafn, "GLITNIR", frá FCI (Federation Cynologigue Internationale), alþjóðasmtökum hundaræktarfélaga. Hún hefur ræktað ásamt fjölskyldu sinni stóra og tignarlega afghan hunda (afghan hound) en seinni ár lagt áherslu á írskan seta. Vala og fjölskylda hafa nýlega flutt inn fjóra írska seta sem er góð viðbót við írsk setter stofninn hér á landi. Börnin hennar tvö rækta írskan setter undir ræktunarnafninu Ruatogha og Jóna vinkona hennar undir ræktunarnafninu Cararua.
Hægt er að skoða Glitnir Afghan hound síðuna okkar hér
Helsta áhugamál eru hundar og skóla- og uppeldismál. Vala hefur átt hunda í yfir 30 ár og fjölskyldan átt nokkra afghan hunda og írska seta.
Valgerður var framkvæmdastjóri Hundaræktarfélags Íslands frá 2008-2013. Hún er virkur meðlimur í HRFÍ með samþykkt ræktunarnafn, "GLITNIR", frá FCI (Federation Cynologigue Internationale), alþjóðasmtökum hundaræktarfélaga. Hún hefur ræktað ásamt fjölskyldu sinni stóra og tignarlega afghan hunda (afghan hound) en seinni ár lagt áherslu á írskan seta. Vala og fjölskylda hafa nýlega flutt inn fjóra írska seta sem er góð viðbót við írsk setter stofninn hér á landi. Börnin hennar tvö rækta írskan setter undir ræktunarnafninu Ruatogha og Jóna vinkona hennar undir ræktunarnafninu Cararua.
Hægt er að skoða Glitnir Afghan hound síðuna okkar hér